1 nóv. 2005Keppni í NBA-deildinni í Bandaríkjunum hefst í kvöld með fjórum leikjum. Deildarkeppninnar er beðið með nokkurri eftirvæntingu hér á landi ekki hvað síst fyrir þær sakir að NBA TV hefur hafið útsendingar hér á landi í gegnum Digital Ísland. Leikir kvöldsins er Philadelphia - Milwaukee, San Antonio - Denver, New Orleans/Oklahoma City - Sacramento og Phoenix - Dallas. Leikir kvöldsins á NBA TV eru San Antonio Spurs gegn Denver Nuggets kl. 01:00 eftir miðnætti og Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks kl. 03:30 eftir miðnætti. Alls verða 36 beinar útsendingar í nóvember á stöðinni. Sjá [v+]myndir/NBA TV leikir Nov 2005.jpg[v-]dagskrá þeirra[slod-]. Þess má geta að þrátt fyrir tilkomu NBA TV mun Sýn verða með útsendingar frá NBA eins og undanfarin ár.
NBA-deildin hefst í kvöld
1 nóv. 2005Keppni í NBA-deildinni í Bandaríkjunum hefst í kvöld með fjórum leikjum. Deildarkeppninnar er beðið með nokkurri eftirvæntingu hér á landi ekki hvað síst fyrir þær sakir að NBA TV hefur hafið útsendingar hér á landi í gegnum Digital Ísland. Leikir kvöldsins er Philadelphia - Milwaukee, San Antonio - Denver, New Orleans/Oklahoma City - Sacramento og Phoenix - Dallas. Leikir kvöldsins á NBA TV eru San Antonio Spurs gegn Denver Nuggets kl. 01:00 eftir miðnætti og Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks kl. 03:30 eftir miðnætti. Alls verða 36 beinar útsendingar í nóvember á stöðinni. Sjá [v+]myndir/NBA TV leikir Nov 2005.jpg[v-]dagskrá þeirra[slod-]. Þess má geta að þrátt fyrir tilkomu NBA TV mun Sýn verða með útsendingar frá NBA eins og undanfarin ár.