21 okt. 2005Fyrsti Evrópuleikur íslensks kvenna félagsliðs í körfuknattleiks fór fram í gærkvöldi er Haukar tóku á móti Caja Canarias frá Spáni. Spænska liðið var greinilega töluvert sterkara í þessum leik en Hauka-stúlkurnar börðust hetjulega allan leikinn og eiga heiður skilið fyrir framgöngu sína í þessum leik. Frétt af [v+]http://www.haukar-karfa.is[v-]heimasíðu Hauka[slod-] Þrátt fyrir tap 58-97 geta Haukar borið höfuðið hátt því fyrir utan framgöngu leikmanna á vellinum var öll umgjörð til fyrirmyndar og stemmning með ágætum í húsinu. Kesha Tardy (20 stig og 7 fráköst) og Helena Sverrisdóttir (15 stig og 9 stoðsendingar) voru atkvæðamestar í liði Hauka. Sjá [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002229_1_1[v-]tölfræði leiksins[slod-]
Tap í fyrsta Evrópuleiknum
21 okt. 2005Fyrsti Evrópuleikur íslensks kvenna félagsliðs í körfuknattleiks fór fram í gærkvöldi er Haukar tóku á móti Caja Canarias frá Spáni. Spænska liðið var greinilega töluvert sterkara í þessum leik en Hauka-stúlkurnar börðust hetjulega allan leikinn og eiga heiður skilið fyrir framgöngu sína í þessum leik. Frétt af [v+]http://www.haukar-karfa.is[v-]heimasíðu Hauka[slod-] Þrátt fyrir tap 58-97 geta Haukar borið höfuðið hátt því fyrir utan framgöngu leikmanna á vellinum var öll umgjörð til fyrirmyndar og stemmning með ágætum í húsinu. Kesha Tardy (20 stig og 7 fráköst) og Helena Sverrisdóttir (15 stig og 9 stoðsendingar) voru atkvæðamestar í liði Hauka. Sjá [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002229_1_1[v-]tölfræði leiksins[slod-]