18 okt. 2005Á vefnum hér til hægri er efnisþáttur sem kallaður er Lesningin. Nýtt efni er reglulega sett þar inn og eru efnistök fjölbreytt. Þar er að finna dómarahorn, leiðara/greinar, tölfræði og sagnfræðipistla auk viðtala af ýmsu tagi. Meðal efnis sem nú er að finna í Lesningunni er grein Kristins Óskarssonar FIBA-dómara um bakskríningar. Pistill um fyrirhugaðar kynningar á nefndum KKÍ. Tölfræði meistarakeppni KKÍ, sem Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman. Sagfræðigrein Rúnars Gíslasonar um fyrsta Íslandsmótið árið 1952 og viðtal Gylfa Freys Gröndal við 11 ára gamlan strák sem æfir körfubolta þrátt fyrir að hafa fæðst með axlaklemmu. Eins og fyrr segir þá er reglulega sett nýtt efni inn í Lesninguna og því kjörið fyrir lesendur kki.is að kíkja á þennan efnisþátt þegar þeir heimsækja vefinn.
Nýtt efni í Lesningunni
18 okt. 2005Á vefnum hér til hægri er efnisþáttur sem kallaður er Lesningin. Nýtt efni er reglulega sett þar inn og eru efnistök fjölbreytt. Þar er að finna dómarahorn, leiðara/greinar, tölfræði og sagnfræðipistla auk viðtala af ýmsu tagi. Meðal efnis sem nú er að finna í Lesningunni er grein Kristins Óskarssonar FIBA-dómara um bakskríningar. Pistill um fyrirhugaðar kynningar á nefndum KKÍ. Tölfræði meistarakeppni KKÍ, sem Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman. Sagfræðigrein Rúnars Gíslasonar um fyrsta Íslandsmótið árið 1952 og viðtal Gylfa Freys Gröndal við 11 ára gamlan strák sem æfir körfubolta þrátt fyrir að hafa fæðst með axlaklemmu. Eins og fyrr segir þá er reglulega sett nýtt efni inn í Lesninguna og því kjörið fyrir lesendur kki.is að kíkja á þennan efnisþátt þegar þeir heimsækja vefinn.