11 okt. 2005Á blaðamannafundi í dag handsöluðu þeir Ólafur Rafnsson formaður KKÍ og Arnar Þór Hafþórsson markaðsstjóri Iceland Express samning þess efnis að efstu deildir karla og kvenna beri nafn fyrirtækisins næstu þrjú árin. Keppni í Iceland Express-deild kvenna hefst í kvöld með leik ÍS og Keflavíkur í Kennaraháskólanum kl. 19:00, Iceland Express-deild karla hefst á fimmtudagskvöld með heilli umferð.
Iceland Express samningur til þriggja ára
11 okt. 2005Á blaðamannafundi í dag handsöluðu þeir Ólafur Rafnsson formaður KKÍ og Arnar Þór Hafþórsson markaðsstjóri Iceland Express samning þess efnis að efstu deildir karla og kvenna beri nafn fyrirtækisins næstu þrjú árin. Keppni í Iceland Express-deild kvenna hefst í kvöld með leik ÍS og Keflavíkur í Kennaraháskólanum kl. 19:00, Iceland Express-deild karla hefst á fimmtudagskvöld með heilli umferð.