6 okt. 2005Logi Gunnarsson landsliðsmaður skoraði 22 stig, var með 3 fráköst og 3 stoðsendingar í 99-66 sigri Bayreauth á Wurtzburg í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar í gærkvöldi. Bayreauth hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.
Logi með 22 stig í sigri Bayreauth
6 okt. 2005Logi Gunnarsson landsliðsmaður skoraði 22 stig, var með 3 fráköst og 3 stoðsendingar í 99-66 sigri Bayreauth á Wurtzburg í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar í gærkvöldi. Bayreauth hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.