4 okt. 2005Jakob Sigurðarson og félagar í Bayer Leverkusen Giants unnu Demon Austronauts Tournament í Hollandi um síðustu helgi. Liði lék 3 leiki og vann þá alla. Bayer Leverkusen vann Sundsvall Dragons frá Svíþjóð 92-66, í fyrsta leik liðsins, Jakob var með 6 stig og 4 fráköst. Í öðrum leiknum mætti Bayer Leverkusen liði Kaptemberg frá Austurríki 74-64, Jakob skoraði 11 stig í leiknum. Í síðasta leiknum sigraði Bayer Leverkusen lið gestgjafanna Demon Amsterdam frá Hollandi 71-61, Jakob skoraði 3 stig í leiknum. Mótið var liður í loka æfingaáætlun Bayer Leverkusen Giants fyrir þýsku úrvalsdeildina en leiktíðin fer senn að hefjast.
Jakob og félagar unnu æfingamót í Hollandi.
4 okt. 2005Jakob Sigurðarson og félagar í Bayer Leverkusen Giants unnu Demon Austronauts Tournament í Hollandi um síðustu helgi. Liði lék 3 leiki og vann þá alla. Bayer Leverkusen vann Sundsvall Dragons frá Svíþjóð 92-66, í fyrsta leik liðsins, Jakob var með 6 stig og 4 fráköst. Í öðrum leiknum mætti Bayer Leverkusen liði Kaptemberg frá Austurríki 74-64, Jakob skoraði 11 stig í leiknum. Í síðasta leiknum sigraði Bayer Leverkusen lið gestgjafanna Demon Amsterdam frá Hollandi 71-61, Jakob skoraði 3 stig í leiknum. Mótið var liður í loka æfingaáætlun Bayer Leverkusen Giants fyrir þýsku úrvalsdeildina en leiktíðin fer senn að hefjast.