29 sep. 2005Logi Gunnarsson landsliðmaður, sem nýlega gekk til liðs við Bayreuth í þýska 2. deildinni, fór á kostum í fyrsta æfingaleik sínum með félaginu. Logi skoraði 25 stig og var með frábæra nýtingu í 3ja stiga skorum. Leikurinn var gegn Breitenguessbach og Bayreuth vann leikinn, 90-79. Logi Hitti úr 7 af 11 3ja stiga skotum sínum í leiknum. Fyrsti leikur Bayreuth í deildinni er á laugardaginn kemur á móti Stuttgart á útivelli.
Logi stigahæstur í fyrsta æfingaleik Bayreuth
29 sep. 2005Logi Gunnarsson landsliðmaður, sem nýlega gekk til liðs við Bayreuth í þýska 2. deildinni, fór á kostum í fyrsta æfingaleik sínum með félaginu. Logi skoraði 25 stig og var með frábæra nýtingu í 3ja stiga skorum. Leikurinn var gegn Breitenguessbach og Bayreuth vann leikinn, 90-79. Logi Hitti úr 7 af 11 3ja stiga skotum sínum í leiknum. Fyrsti leikur Bayreuth í deildinni er á laugardaginn kemur á móti Stuttgart á útivelli.