24 sep. 2005Haustfundur dómaranefndar KKÍ var haldinn á Flúðum um helgina. Metmæting var á fundinn eða 36 dómarar. Ljóst er að fleiri dómarar verað starfandi í vetur én í fyrra, en ekki veitir af því ekki fækkar leikjunum. Á fundinum var farið yfir þær reglubreytingar og áherslubreytingar sem gerðar hafa verið fyrir komandi keppnistímabil. [v+]http://www.kkdi.is/greinar.asp?Adgerd=birta&Recid=195[v-]Reglubreytingarnar eru þrjár[slod-] og tengjast þær allar leikhléum. Á fundinum þreyttu dómarar skriflegt próf og þrekpróf. Fundinum lauk um kl. 14 í dag.
Metmæting á haustfund dómaranefndar
24 sep. 2005Haustfundur dómaranefndar KKÍ var haldinn á Flúðum um helgina. Metmæting var á fundinn eða 36 dómarar. Ljóst er að fleiri dómarar verað starfandi í vetur én í fyrra, en ekki veitir af því ekki fækkar leikjunum. Á fundinum var farið yfir þær reglubreytingar og áherslubreytingar sem gerðar hafa verið fyrir komandi keppnistímabil. [v+]http://www.kkdi.is/greinar.asp?Adgerd=birta&Recid=195[v-]Reglubreytingarnar eru þrjár[slod-] og tengjast þær allar leikhléum. Á fundinum þreyttu dómarar skriflegt próf og þrekpróf. Fundinum lauk um kl. 14 í dag.