17 sep. 2005Valur Old-Boys tekur þátt í Icelandair Copenhagen Cup 2005 í Grøndal Centret í Kaupmannahöfn, en Kaupmannahafnarmótið er haldið annað árið í röð. Icelandair er styrktaraðili mótsins sem fer fram laugardaginn 17. september nk. Liðin sem taka þátt auk Vals eru, Mjúkir Varnarmenn, Árvakur og gestgjafarnir (og núverandi meistarar) IF Gudrun. Meðal kappa í Old-Boys liði Vals eru ma. Torfi Magnússon fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari og Hannes Birgir Hjálmarsson fyrrum úrvalsdeildarleikmaður og núverandi framkvæmdastjóri KKÍ. [v+]http://www.valur.is/main/index.asp?d=3[v+]Af vef Vals[slod-]
Valur Old-Boys á mót í kóngsins Köben
17 sep. 2005Valur Old-Boys tekur þátt í Icelandair Copenhagen Cup 2005 í Grøndal Centret í Kaupmannahöfn, en Kaupmannahafnarmótið er haldið annað árið í röð. Icelandair er styrktaraðili mótsins sem fer fram laugardaginn 17. september nk. Liðin sem taka þátt auk Vals eru, Mjúkir Varnarmenn, Árvakur og gestgjafarnir (og núverandi meistarar) IF Gudrun. Meðal kappa í Old-Boys liði Vals eru ma. Torfi Magnússon fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari og Hannes Birgir Hjálmarsson fyrrum úrvalsdeildarleikmaður og núverandi framkvæmdastjóri KKÍ. [v+]http://www.valur.is/main/index.asp?d=3[v+]Af vef Vals[slod-]