8 sep. 2005Þeir Jón Arnór Stefánsson og Gunnar Einarsson landsliðsmenn fór ekki með landsliðinu til Rúmaníu í morgun, en hvorugur þeirra er leikfær. Jón Arnór er meiddur á hné og þarf að hvíla í 10 daga og Gunnar Einarsson liggur veikur. Landsliðið hélt til Rúmeníu í morgun en á laugardag mætast þjóðirnar í síðasta leik A-riðils B-deildar Evrópumótsins. Danir tryggðu sér sigur í riðlinum með sigri á Íslendingum í Keflavík sl. laugardag. Ísland vann fyrri leikinn gegn Rúmeníu með 6 stiga mun í Keflavík í september í fyrra. Leikurinn á laugardaginn fer fram í Búkarest og hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.
Jón Arnór og Gunnar ekki leikfærir
8 sep. 2005Þeir Jón Arnór Stefánsson og Gunnar Einarsson landsliðsmenn fór ekki með landsliðinu til Rúmaníu í morgun, en hvorugur þeirra er leikfær. Jón Arnór er meiddur á hné og þarf að hvíla í 10 daga og Gunnar Einarsson liggur veikur. Landsliðið hélt til Rúmeníu í morgun en á laugardag mætast þjóðirnar í síðasta leik A-riðils B-deildar Evrópumótsins. Danir tryggðu sér sigur í riðlinum með sigri á Íslendingum í Keflavík sl. laugardag. Ísland vann fyrri leikinn gegn Rúmeníu með 6 stiga mun í Keflavík í september í fyrra. Leikurinn á laugardaginn fer fram í Búkarest og hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.