31 ágú. 2005Erla Ósk Ásgeirsdóttir, starfsmaður sendiráðsins í Kína sá leiki Kína og Íslands í Kína og skrifaði grein um leikina: Íslenska landsliðið í körfuknattleik mætti liði Kínverja síðastliðinn sunnudag í Xian í fyrri leik liðanna af tveimur í Kína og fór seinni leikurinn fram í Harbin í gær þriðjudag. Þetta er í fyrsta skipti sem landsliðið keppir í Kína, en liðin hafa mæst þrívegis áður árið 1980 á Íslandi. Í það skiptið sigruðu Kínverjar tvo leiki, en Ísland einn. Á þeim tíma var lið Kína eingöngu skipað leikmönnum frá Mansjúríu-héraði. sjá nánar á [v+]http://www.deiglan.com/index.php?itemid=9050[v-]Deiglunni[slod-]
Kínverski risinn mætti Íslendingum
31 ágú. 2005Erla Ósk Ásgeirsdóttir, starfsmaður sendiráðsins í Kína sá leiki Kína og Íslands í Kína og skrifaði grein um leikina: Íslenska landsliðið í körfuknattleik mætti liði Kínverja síðastliðinn sunnudag í Xian í fyrri leik liðanna af tveimur í Kína og fór seinni leikurinn fram í Harbin í gær þriðjudag. Þetta er í fyrsta skipti sem landsliðið keppir í Kína, en liðin hafa mæst þrívegis áður árið 1980 á Íslandi. Í það skiptið sigruðu Kínverjar tvo leiki, en Ísland einn. Á þeim tíma var lið Kína eingöngu skipað leikmönnum frá Mansjúríu-héraði. sjá nánar á [v+]http://www.deiglan.com/index.php?itemid=9050[v-]Deiglunni[slod-]