31 ágú. 2005Eiður Guðnason sendiherra Íslands í Kína bauð landsliðshópnum í morgunverð í á heimili sitt í morgun er hópurinn hafði stutta viðkomu í Beijing á leiðinni heim til Íslands. Von er á landsliðinu til Íslands í kvöld eftir þessa ævintýralegu keppnisferð til Kína. mt: Landsliðhópurinn ásamt Eið Guðnasyni sendiherra Íslands í Kína.
Eiður bauð í morgunverð
31 ágú. 2005Eiður Guðnason sendiherra Íslands í Kína bauð landsliðshópnum í morgunverð í á heimili sitt í morgun er hópurinn hafði stutta viðkomu í Beijing á leiðinni heim til Íslands. Von er á landsliðinu til Íslands í kvöld eftir þessa ævintýralegu keppnisferð til Kína. mt: Landsliðhópurinn ásamt Eið Guðnasyni sendiherra Íslands í Kína.