29 ágú. 2005Strákarnir eru núna komnir til Harbin í Kína þar sem seinni leikurinn við Kína fer fram á morgun þriðjudag. Það er ennþá sama hvar við komum, þá er mikill mannfjöldi samankominn og móttökurnar hér í Harbin voru mjög höfðinglegar. Strákarnir eru ákveðnir í því að gera miklu betur á morgun en þeir sýndu í leiknum í gær. Leikurinn á morgun verður sýndur beint um allt Kína, en í gær var hann aðeins sýndur í Xian og þar í kring. Strákarnir biðja að heilsa heim. mt: Hótelið sem íslenska liðið dvelur á í Harbin er einkar glæsilegt, eins og önnur hótel sem liðinu hefur verið boðið að gista á í heimsókninni í Kína.
Strákarnir komnir til Harbin
29 ágú. 2005Strákarnir eru núna komnir til Harbin í Kína þar sem seinni leikurinn við Kína fer fram á morgun þriðjudag. Það er ennþá sama hvar við komum, þá er mikill mannfjöldi samankominn og móttökurnar hér í Harbin voru mjög höfðinglegar. Strákarnir eru ákveðnir í því að gera miklu betur á morgun en þeir sýndu í leiknum í gær. Leikurinn á morgun verður sýndur beint um allt Kína, en í gær var hann aðeins sýndur í Xian og þar í kring. Strákarnir biðja að heilsa heim. mt: Hótelið sem íslenska liðið dvelur á í Harbin er einkar glæsilegt, eins og önnur hótel sem liðinu hefur verið boðið að gista á í heimsókninni í Kína.