28 ágú. 2005Grindavík vann öruggan sigur á Þór, Akureyri, 88-54 í úrslitaleik á Hraðmóti Vals. Grindvíkingavoru mun sterkari í seinni hálleik eftir jafnan fyrri hálfleik, m.a. skoruðu Þorsarar ekki stig í 3. leikhluta sem endaði 30-0. Grindavík var einu stigi yfir í hálfleik en með frábærum leik í þriðja leikhluta gerðu þeir út um leikinn og komust taplausir í gegnum mótið.
Grindvíkingar unnu Hraðmót Vals 2005
28 ágú. 2005Grindavík vann öruggan sigur á Þór, Akureyri, 88-54 í úrslitaleik á Hraðmóti Vals. Grindvíkingavoru mun sterkari í seinni hálleik eftir jafnan fyrri hálfleik, m.a. skoruðu Þorsarar ekki stig í 3. leikhluta sem endaði 30-0. Grindavík var einu stigi yfir í hálfleik en með frábærum leik í þriðja leikhluta gerðu þeir út um leikinn og komust taplausir í gegnum mótið.