27 ágú. 2005Islenski hopurinn helt sma afmaelisveislu her i Xian i dag en Helgi Magnusson er 23 ara i dag. Fararstjornin vildi kaupa eftirminnlega afmaelisgjof fyrir hann og eftir sma leit var akvedid ad gefa honum FROSK. Helgi vard mjog hissa a gjofinni og bra heldur betur i brun tegar froskurinn hoppadi a moti honum. Frosknum sem gefid var nafnid " Helgi litli " var sidan sleppt i tjorn her a hotelinu. Kinverksi tulkurinn okkar hun Natali let utbua handa honum alvoru kinverska afmaelistertu, tad var enginn sma terta tad Til hamingju med afmaelid Helgi
Afmaelisveisla i Xian - Helgi 23 ara
27 ágú. 2005Islenski hopurinn helt sma afmaelisveislu her i Xian i dag en Helgi Magnusson er 23 ara i dag. Fararstjornin vildi kaupa eftirminnlega afmaelisgjof fyrir hann og eftir sma leit var akvedid ad gefa honum FROSK. Helgi vard mjog hissa a gjofinni og bra heldur betur i brun tegar froskurinn hoppadi a moti honum. Frosknum sem gefid var nafnid " Helgi litli " var sidan sleppt i tjorn her a hotelinu. Kinverksi tulkurinn okkar hun Natali let utbua handa honum alvoru kinverska afmaelistertu, tad var enginn sma terta tad Til hamingju med afmaelid Helgi