16 ágú. 2005Nú kl. 18:00 hófst síðari vináttulandsleikur Íslands og Hollands í Groningen. Staðan í leiknum eftir fyrsta fjórðung er 27-26 fyrir Ísland. Hollendingar byrjuðu leikinn betur, komust í 24-12. Þá tók íslenska liðið við sér og Jakob Örn Sigurðarson skoraði 3ja stiga flautukörfu og kom Íslandi yfir 27-26 í lok fjórðungsins. Átta leikmenn íslenska liðið eru komnir á blað. Þegar flautað var til hálfleiks rétt í þessu hafði Holland yfir 44-38.
Holland yfir í hálfleik
16 ágú. 2005Nú kl. 18:00 hófst síðari vináttulandsleikur Íslands og Hollands í Groningen. Staðan í leiknum eftir fyrsta fjórðung er 27-26 fyrir Ísland. Hollendingar byrjuðu leikinn betur, komust í 24-12. Þá tók íslenska liðið við sér og Jakob Örn Sigurðarson skoraði 3ja stiga flautukörfu og kom Íslandi yfir 27-26 í lok fjórðungsins. Átta leikmenn íslenska liðið eru komnir á blað. Þegar flautað var til hálfleiks rétt í þessu hafði Holland yfir 44-38.