14 ágú. 2005Íslenska 18 ára landsliđ kvenna tapađi međ tveimur stigum, 78-80, í tvíframlengdum leik við Portúgal í dag og endar því í 8. sætinu á Evrópumótinu sem fer nú fram í Bihac í Bosníu. Í bæđi skiptin voru þađ portúgölsku stulkurnar sem tryggdu sér framlengingu en enn á ny var heppnin ekki med íslenska lidinu á lokasprettinum. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í íslenska liđinu međ 27 stig auk þess ađ taka 17 fráköst, gefa 11 stođsendingar og fiska 10 villur. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en íslensku stelpurnar hofđu þó frumkvæđiđ allan fyrri hálfleikinn, leiddu međ fimm stigum eftir fyrsta leikhluta, 17-12, og međ tveimur stigum í hálfleik, 29-27. Íslenska liđiđ helt síđan forustunnu allt þar til ađ átta stig í rođ frá Portúgal kom þeim yfir í 53-58. Íslenska liđiđ komst aftur yfir međ mikillri baráttu, 63-61, en Portúgal átti síđasta orđiđ og tryggđi ser framlengingu. Íslenska liđiđ nađi sex stiga forskoti í annarri framlengingunni en aftur nađi portúgalska liđiđ ađ jafna. Þađ var siđan þriggja stiga karfa frá Portúgal, spjaldiđ ofaní sem gerđi ut um leikinn í seinni framlengunni og íslensku stelpurnar þurftu ađ stta sig viđ áttunda sætiđ á Evrópumótinu. Stig íslenska liđsins: Helena Sverrisdóttir 27stig, 17 fráköst, 11 stođsendingar, 10 fiskađar villur María Ben Erlingsdóttir 21 stig, 11 fráköst Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 12 stig Sigrún Ámundadóttir 9 stig, 20 fráköst, 9 í sókn Ragnheiđur Theodórsdóttir 9 stig, 7 fráköst, 3 stođsendingar. Mynd: Sigrún Ámundadóttir reif niđur 20 fráköst, þar af 9 þeirra í sókn.
8. sætið staðreynd eftir tap í tvíframlengdum leik við Portúgal
14 ágú. 2005Íslenska 18 ára landsliđ kvenna tapađi međ tveimur stigum, 78-80, í tvíframlengdum leik við Portúgal í dag og endar því í 8. sætinu á Evrópumótinu sem fer nú fram í Bihac í Bosníu. Í bæđi skiptin voru þađ portúgölsku stulkurnar sem tryggdu sér framlengingu en enn á ny var heppnin ekki med íslenska lidinu á lokasprettinum. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í íslenska liđinu međ 27 stig auk þess ađ taka 17 fráköst, gefa 11 stođsendingar og fiska 10 villur. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en íslensku stelpurnar hofđu þó frumkvæđiđ allan fyrri hálfleikinn, leiddu međ fimm stigum eftir fyrsta leikhluta, 17-12, og međ tveimur stigum í hálfleik, 29-27. Íslenska liđiđ helt síđan forustunnu allt þar til ađ átta stig í rođ frá Portúgal kom þeim yfir í 53-58. Íslenska liđiđ komst aftur yfir međ mikillri baráttu, 63-61, en Portúgal átti síđasta orđiđ og tryggđi ser framlengingu. Íslenska liđiđ nađi sex stiga forskoti í annarri framlengingunni en aftur nađi portúgalska liđiđ ađ jafna. Þađ var siđan þriggja stiga karfa frá Portúgal, spjaldiđ ofaní sem gerđi ut um leikinn í seinni framlengunni og íslensku stelpurnar þurftu ađ stta sig viđ áttunda sætiđ á Evrópumótinu. Stig íslenska liđsins: Helena Sverrisdóttir 27stig, 17 fráköst, 11 stođsendingar, 10 fiskađar villur María Ben Erlingsdóttir 21 stig, 11 fráköst Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 12 stig Sigrún Ámundadóttir 9 stig, 20 fráköst, 9 í sókn Ragnheiđur Theodórsdóttir 9 stig, 7 fráköst, 3 stođsendingar. Mynd: Sigrún Ámundadóttir reif niđur 20 fráköst, þar af 9 þeirra í sókn.