23 júl. 2005Íslenska U18 ára lið karla sigraði Finna í undanúrslitum EM U18 ára í Slóvaíku í dag, [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&gameID=4396-59-A-1&compID={2248A846-FA78-40FF-B03C-54B460890F45}&season=2005&roundID=3778&teamID=&[v-]86-71[slod-], og hafa því tryggt sér sæti í A deild að ári. Íslenska liðið mætir Úkraínu í úrslitaleik á morgun kl 13, en Úkraína sigraði Ungverjaland í dag, 58-56. Pavel Ermolinskij skoraði 25 stig í dag (4/8 í þriggja, 7/8 í vítum, 11 fráköst, 7 stoðsendingar og 4 stolnir), Brynjar Björnsson skoraði einnig 25 stig (5/12 í þriggja, 6/6 í vítum), Darri Hilmarsson 13 stig, Árni Ragnarsson 8, Sigurður Þorsteinsson 6, Ólafur Torfason 5 og Hörður Axel Vilhjálmsson 4.
Ísland í A deild að ári
23 júl. 2005Íslenska U18 ára lið karla sigraði Finna í undanúrslitum EM U18 ára í Slóvaíku í dag, [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&gameID=4396-59-A-1&compID={2248A846-FA78-40FF-B03C-54B460890F45}&season=2005&roundID=3778&teamID=&[v-]86-71[slod-], og hafa því tryggt sér sæti í A deild að ári. Íslenska liðið mætir Úkraínu í úrslitaleik á morgun kl 13, en Úkraína sigraði Ungverjaland í dag, 58-56. Pavel Ermolinskij skoraði 25 stig í dag (4/8 í þriggja, 7/8 í vítum, 11 fráköst, 7 stoðsendingar og 4 stolnir), Brynjar Björnsson skoraði einnig 25 stig (5/12 í þriggja, 6/6 í vítum), Darri Hilmarsson 13 stig, Árni Ragnarsson 8, Sigurður Þorsteinsson 6, Ólafur Torfason 5 og Hörður Axel Vilhjálmsson 4.