20 júl. 2005Ísland sigraði Bosníu-Herzegovinu með 75 stigum gegn 56 í kvöld á EM U-18 í Slóvakíu. Staðan var 43-22 í hálfleik. Brynjar Þór Björnsson var langatkvæðamestur í liði Íslands með 30 stig, Hörður Vilhjálmsson skoraði 18, Pavel Ermolinskij skoraði 12 stig og tók 13 fráköst, og Darri Hilmarsson skoraði 7 stig og tók 10 fráköst.
Stórsigur á Bosníu-Herzegovinu
20 júl. 2005Ísland sigraði Bosníu-Herzegovinu með 75 stigum gegn 56 í kvöld á EM U-18 í Slóvakíu. Staðan var 43-22 í hálfleik. Brynjar Þór Björnsson var langatkvæðamestur í liði Íslands með 30 stig, Hörður Vilhjálmsson skoraði 18, Pavel Ermolinskij skoraði 12 stig og tók 13 fráköst, og Darri Hilmarsson skoraði 7 stig og tók 10 fráköst.