19 júl. 2005Eins og áhugasamir körfuknattleiksmenn hafa tekið eftir hefur verið strembið að nálgast upplýsingar um gengi íslenska liðsins á EM U-18 í Slóvakíu. Úr því virðist þó vera að rætast því í þessum töluðu orðum eru Íslendingar að etja kappi við Austurríkismenn og er hægt að fylgjast með leiknum [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&roundID=3778&compID={2248A846-FA78-40FF-B03C-54B460890F45}&[v-]beint[slod-] á heimasíðu FIBA Europe. Nú skömmu fyrir hálfleik leiða Íslendingar með 15 stigum. Fyrr í dag unnu Úkraínumenn Bosníu með 16 stigum.
Leikurinn í beinni á netinu
19 júl. 2005Eins og áhugasamir körfuknattleiksmenn hafa tekið eftir hefur verið strembið að nálgast upplýsingar um gengi íslenska liðsins á EM U-18 í Slóvakíu. Úr því virðist þó vera að rætast því í þessum töluðu orðum eru Íslendingar að etja kappi við Austurríkismenn og er hægt að fylgjast með leiknum [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&roundID=3778&compID={2248A846-FA78-40FF-B03C-54B460890F45}&[v-]beint[slod-] á heimasíðu FIBA Europe. Nú skömmu fyrir hálfleik leiða Íslendingar með 15 stigum. Fyrr í dag unnu Úkraínumenn Bosníu með 16 stigum.