15 júl. 2005Nú er nýlokið leik Íslendinga við Svía á EM U18 karla í Slóvakíu. Íslenska liðið tapaði 50-60 og koma frekari fréttir af leiknum seinna í dag.
Tap fyrir Svíum
15 júl. 2005Nú er nýlokið leik Íslendinga við Svía á EM U18 karla í Slóvakíu. Íslenska liðið tapaði 50-60 og koma frekari fréttir af leiknum seinna í dag.