5 júl. 2005Landslið Íslands, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, heldur til Varna í Búlgaríu á morgun til að taka þátt í [v+]http://www.u20men2005.com/en/default.asp?cid={F18630AD-4D2C-4DA9-9026-CEF51349B8F4}[v-]B deild Evrópukeppni karla[slod-]. Liðið leikur í riðli með Georgíu, Slóvakíu, Póllandi, Írlandi og Finnlandi og er fyrsti leikurinn gegn Georgíumönnum á föstudaginn. Í hinum riðli B deildarinnar sem fer fram á sama tíma í Varna leika Albanía, Búlgaría, Portúgal, Belgía, Svíþjóð og Ungverjaland. Þjálfari liðsins Bojan Desnica hefur valið eftirfarandi leikmenn til fararinnar. Nafn Félag Leikir með yngri landsliðum Ágúst Angantýsson Breiðablik 4 leikir Bjarni Bjarnason Hamar/Selfoss 4 leikir Elvar Guðmundsson ÍR Nýliði Friðrik Ari Sigurðsson Stjarnan Nýliði Grétar Guðmundsson KR Nýliði Haukur Gunnarsson ÍR Nýliði Hörður Harðarson Stjarnan Nýliði Ragnar Gylfason Hamar/Selfoss 4 leikir Steingrímur Ingólfsson Valur 5 leikir Sveinbjörn Claessen ÍR 5 leikir fyrirliði Viðar Hafsteinsson Höttur Nýliði Fararstjóri í ferðinni er Gylfi Þorkelsson, aðstoðarþjálfari er Finnur Freyr Stefánsson og með liðinu fer Sigmundur Már Herbertsson dómari. Þá er Pétur Hrafn Sigurðsson fulltrúi FIBA Europe í mótinu.
U20 ára lið karla heldur til Búlgaríu
5 júl. 2005Landslið Íslands, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, heldur til Varna í Búlgaríu á morgun til að taka þátt í [v+]http://www.u20men2005.com/en/default.asp?cid={F18630AD-4D2C-4DA9-9026-CEF51349B8F4}[v-]B deild Evrópukeppni karla[slod-]. Liðið leikur í riðli með Georgíu, Slóvakíu, Póllandi, Írlandi og Finnlandi og er fyrsti leikurinn gegn Georgíumönnum á föstudaginn. Í hinum riðli B deildarinnar sem fer fram á sama tíma í Varna leika Albanía, Búlgaría, Portúgal, Belgía, Svíþjóð og Ungverjaland. Þjálfari liðsins Bojan Desnica hefur valið eftirfarandi leikmenn til fararinnar. Nafn Félag Leikir með yngri landsliðum Ágúst Angantýsson Breiðablik 4 leikir Bjarni Bjarnason Hamar/Selfoss 4 leikir Elvar Guðmundsson ÍR Nýliði Friðrik Ari Sigurðsson Stjarnan Nýliði Grétar Guðmundsson KR Nýliði Haukur Gunnarsson ÍR Nýliði Hörður Harðarson Stjarnan Nýliði Ragnar Gylfason Hamar/Selfoss 4 leikir Steingrímur Ingólfsson Valur 5 leikir Sveinbjörn Claessen ÍR 5 leikir fyrirliði Viðar Hafsteinsson Höttur Nýliði Fararstjóri í ferðinni er Gylfi Þorkelsson, aðstoðarþjálfari er Finnur Freyr Stefánsson og með liðinu fer Sigmundur Már Herbertsson dómari. Þá er Pétur Hrafn Sigurðsson fulltrúi FIBA Europe í mótinu.