25 jún. 2005Nú rétt í þessu er að hefjast sérstakur fundur Norðurlandanna með Nar Zanolin framkvæmdastjóra FIBA-Europe. Fundurinn er haldinn í sal ÍSÍ í Laugardal. Meðal efnis á fundinum er samstarf Norðurlandanna og FIBA-Europe og hvernig efla má samstarf þessara aðila í framtíðinni. Síðar í dag verður KKÍ með mótttöku fyrir hina erlendu gesti og boðsgesti KKÍ. Í kvöld bíður Íþrótta og Ólympíusamband Íslands fundargestum til kvöldverðar. Í gær fóru hinur erlendu gestir í skoðunarferð um suðurland þar sem meðal annars var komið á Gullfoss og Geysi og þjóðveldisbærinn að Stöng í Þjórsárdal var skoðaður. Þá fór hluti hópsins í golf á Kiðjabergi.
Norðurlöndin funda með Nar Zanolin í Laugardal
25 jún. 2005Nú rétt í þessu er að hefjast sérstakur fundur Norðurlandanna með Nar Zanolin framkvæmdastjóra FIBA-Europe. Fundurinn er haldinn í sal ÍSÍ í Laugardal. Meðal efnis á fundinum er samstarf Norðurlandanna og FIBA-Europe og hvernig efla má samstarf þessara aðila í framtíðinni. Síðar í dag verður KKÍ með mótttöku fyrir hina erlendu gesti og boðsgesti KKÍ. Í kvöld bíður Íþrótta og Ólympíusamband Íslands fundargestum til kvöldverðar. Í gær fóru hinur erlendu gestir í skoðunarferð um suðurland þar sem meðal annars var komið á Gullfoss og Geysi og þjóðveldisbærinn að Stöng í Þjórsárdal var skoðaður. Þá fór hluti hópsins í golf á Kiðjabergi.