24 jún. 2005Nar Zanolin, framkvæmdastjóri FIBA Europe, er kominn til landsins vegna fundar með framkvæmdastjórum körfuknattleikssambanda Norðurlandanna. Zanolin hefur verið í skoðunarferð ásamt öðrum fundarmönnum í dag, en fundurinn verður haldinn, laugardaginn 25. júní.
Framkvæmdastjóri FIBA Europe kominn til landsins
24 jún. 2005Nar Zanolin, framkvæmdastjóri FIBA Europe, er kominn til landsins vegna fundar með framkvæmdastjórum körfuknattleikssambanda Norðurlandanna. Zanolin hefur verið í skoðunarferð ásamt öðrum fundarmönnum í dag, en fundurinn verður haldinn, laugardaginn 25. júní.