4 jún. 2005Karlalandslidid maetir San Marínó í sídasta leik sínum á Smáthjodaleikunum í Andorra í dag kl. 13:00 ad íslenskum tíma. Med sigri tryggir íslenska lidid sér silfurverdlaunin hér á leikunum. Kvennalandslidid fekk silfurverdlaun sín afhent í gaerkvöldi. Ellert B. Schram forseti ÍSÍ afhenti verdlaunin ásamt formanni Ólympíusambands Lúxemborgar, en Lúxemborg vann sem kunnugt er gullid. Sídasti keppnisdagurinn hér á leikunum er runninn upp og fararstjórn ÍSÍ er farin ad huga ad brottför. Kvennalidid hélt í morgun áleidis til Barcelona thar sem stelpurnar mun verja deginum. Karlalidid fer ekki frá Andorra fyrr en eftir verdlaunaafhendinguna í kvöld og verdur thá samferda frjálsíthróttalidinu, en keppni í frjálsum líkur ekki fyrr en síddegis í dag. Thad verdur sídasti hópurinn sem fer frá Andorra, en fararstjórn ÍSÍ verdur med rútur í stödugum ferdum á milli Andorra og Barcelona í allan dag.
Strákarnir leika um silfurverdlaunin í dag
4 jún. 2005Karlalandslidid maetir San Marínó í sídasta leik sínum á Smáthjodaleikunum í Andorra í dag kl. 13:00 ad íslenskum tíma. Med sigri tryggir íslenska lidid sér silfurverdlaunin hér á leikunum. Kvennalandslidid fekk silfurverdlaun sín afhent í gaerkvöldi. Ellert B. Schram forseti ÍSÍ afhenti verdlaunin ásamt formanni Ólympíusambands Lúxemborgar, en Lúxemborg vann sem kunnugt er gullid. Sídasti keppnisdagurinn hér á leikunum er runninn upp og fararstjórn ÍSÍ er farin ad huga ad brottför. Kvennalidid hélt í morgun áleidis til Barcelona thar sem stelpurnar mun verja deginum. Karlalidid fer ekki frá Andorra fyrr en eftir verdlaunaafhendinguna í kvöld og verdur thá samferda frjálsíthróttalidinu, en keppni í frjálsum líkur ekki fyrr en síddegis í dag. Thad verdur sídasti hópurinn sem fer frá Andorra, en fararstjórn ÍSÍ verdur med rútur í stödugum ferdum á milli Andorra og Barcelona í allan dag.