31 maí 2005Sigmundur Már Herbertsson og Kristinn Óskarsson munu dæma sinn leikinn hvor i dag á Smáþjóðaleikunum. Báðir leikirnir eru í karlakeppninni en Sigmundur dæmir leik Kýpur og Luxembúrgar og Kristinn leik Andorra og San Marino.
Sigmundur Már og Kristinn dæma i dag
31 maí 2005Sigmundur Már Herbertsson og Kristinn Óskarsson munu dæma sinn leikinn hvor i dag á Smáþjóðaleikunum. Báðir leikirnir eru í karlakeppninni en Sigmundur dæmir leik Kýpur og Luxembúrgar og Kristinn leik Andorra og San Marino.