24 maí 2005KKÍ hefur sett bókina Basketball for young players á netið. Hægt er að sækja kafla fyrir kafla úr bókinni í pdf-formi hér á vefnum undir [v+]http://www.kki.is/eydublod.asp[v-]Ýmis skjöl[slod-]. Bókin er á ensku. Bókin er eftir þá Jose Maria Buceda, Laszlo Killik, Maurizio Mondoni og Aleksandar Avakumovic. Þeir Killik og Mondoni komu hingað til lands í fyrra sumar og héldu þjálfaranámskeið sem byggði á þessari bók.
Bókin Basketball for young players komin á netið
24 maí 2005KKÍ hefur sett bókina Basketball for young players á netið. Hægt er að sækja kafla fyrir kafla úr bókinni í pdf-formi hér á vefnum undir [v+]http://www.kki.is/eydublod.asp[v-]Ýmis skjöl[slod-]. Bókin er á ensku. Bókin er eftir þá Jose Maria Buceda, Laszlo Killik, Maurizio Mondoni og Aleksandar Avakumovic. Þeir Killik og Mondoni komu hingað til lands í fyrra sumar og héldu þjálfaranámskeið sem byggði á þessari bók.