21 maí 2005Ísland vann öruggan 19 stiga sigur á Englandi í öðrum vináttulandsleik þjóðanna á jafn mörgum dögum í dag þegar leikið var í Smáranum í Kópavogi. Loktölur voru 78-59, en Ísland hafði undirtökin allan leikinn. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 20 stig en Helena Sverrisdóttir skoraði 19. Þjóðirnar mætast þriðja sinni í Njarðvík á morgun kl. 12:00. Tölfræði leiksins er hægt að skoða í Leikvarpinu. mt: Birna Valgarðsdóttir sækir að körfu Englendinga í leiknum í dag.
Stórsigur Íslands á Englandi
21 maí 2005Ísland vann öruggan 19 stiga sigur á Englandi í öðrum vináttulandsleik þjóðanna á jafn mörgum dögum í dag þegar leikið var í Smáranum í Kópavogi. Loktölur voru 78-59, en Ísland hafði undirtökin allan leikinn. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 20 stig en Helena Sverrisdóttir skoraði 19. Þjóðirnar mætast þriðja sinni í Njarðvík á morgun kl. 12:00. Tölfræði leiksins er hægt að skoða í Leikvarpinu. mt: Birna Valgarðsdóttir sækir að körfu Englendinga í leiknum í dag.