12 maí 2005Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra 30. maí - 4. júní nk. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Friðrik Stefánsson UMFN 204 sm 79 leikir Egill Jónasson UMFN 214 sm 0 leikir Páll Kristinsson UMFN 202 sm 54 leikir Páll Axel Vilbergsson UMFG 196 sm 50 leikir Gunnar Einarsson Keflavík 190 sm 27 leikir Magnús Þór Gunnarsson Keflavík 184 sm 24 leikir Hlynur Bæringsson Snæfell 200 sm 15 leikir Sigurður Þorvaldsson Snæfell 201 sm 20 leikir Pavel Ermolinskij Unicaja Malaga 200 sm 1 leikur Damon Johnson Lagun Aro Bilbao 196 sm 5 leikir Darryl Lewis UMFG 193 sm 0 leikir Fannar Ólafsson Ulm 203 sm 48 leikir Helgi Már Magnússon Catawba College 198 sm 28 leikir Jón Arnór Stefánsson Dynamo St. Petersburg 196 sm 28 leikir Jakob Sigurðarson Birmingham Southern College 196 sm 14 leikir Logi Gunnarsson Giessen 49ers 190 sm 31 leikir Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík 193 sm 30 leikir Arnar Freyr Jónsson Keflavík 182 sm 11 leikir Sævar Haraldsson Haukar 183 sm. 0 leikir Kristinn Jónasson Haukar 205 sm 0 leikir Guðmundur Jónsson UMFN 186 sm 0 leikir Brenton Birmingham UMFN 195 sm 3 leikir Hópurinn hefur hafið æfingar, en nokkra leikmenn vantar enn í hópinn þar sem þeir eru enn að leika með liðum sínum erlendis. Þá hefur Brenton Birmingham dregið sig út úr hópnum. mt: Friðrik Stefánsson er leikreyndasti leikmaður landsliðsins.