12 maí 2005Dynamo St. Petersburg sigraði Khimky í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum rússnesku úrslitakeppninnar. Leikurinn fór fram í Sankti Pétursborg í kvöld og sigruðu heimamenn með 83 stigum gegn 81 í sveiflukenndum leik. Jón Arnór átti fínan leik var næst stigahæstur heimamanna með 12 stig. Nánar [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]á vef KR[slod-].
Jón Arnór og félagar í oddaleik
12 maí 2005Dynamo St. Petersburg sigraði Khimky í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum rússnesku úrslitakeppninnar. Leikurinn fór fram í Sankti Pétursborg í kvöld og sigruðu heimamenn með 83 stigum gegn 81 í sveiflukenndum leik. Jón Arnór átti fínan leik var næst stigahæstur heimamanna með 12 stig. Nánar [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]á vef KR[slod-].