7 maí 2005Í dag spila liðin á NM sinn leikinn hvert og þad kemur i ljós hvaða lið komast ú úrslitaleikina. U-87 stúlkna mætir Norðmonnum og eru þær öruggar i úrslitaleikinn á morgun, U-87 stráka mætir Finnum þar mega strákarnir tapa med 15 stiga mun en fara þa samt í úrslitaleikinn. U-89 stúlkna mætir Norðmönnum og með sigri í þeim leik þá munu þær spila um 3.sætið á morgun. U-89 stráka mætir Finnum og með sigri þar tryggja strákarnir sér sæti í úrslitaleiknum.
4 leikir i dag a NM
7 maí 2005Í dag spila liðin á NM sinn leikinn hvert og þad kemur i ljós hvaða lið komast ú úrslitaleikina. U-87 stúlkna mætir Norðmonnum og eru þær öruggar i úrslitaleikinn á morgun, U-87 stráka mætir Finnum þar mega strákarnir tapa med 15 stiga mun en fara þa samt í úrslitaleikinn. U-89 stúlkna mætir Norðmönnum og með sigri í þeim leik þá munu þær spila um 3.sætið á morgun. U-89 stráka mætir Finnum og með sigri þar tryggja strákarnir sér sæti í úrslitaleiknum.