6 maí 2005Stelpurnar í U-89 liðinu voru rétt i þessu að tapa fyrir Svíum 39-79 (6-27, 16-40, 20-66, 39-79 ) Þrátt fyrir þetta tap var þetta besti leikur liðsins til þessa á mótinu. Á morgun munu stelpurnar mæta stöllum sínum frá Noregi og með sigri í þeim leik munu þær spila um 3. sætið á mótinu. Þær ætla sér sigur í þeim leik ef þær spila eins og í dag þá munu þær gera það. Stig Íslands; Unnur Tara Jónsdóttir 7, Berglind Anna Magnúsdóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6, Íris Sverrisdóttir 5, Margrét Kara Sturludóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2 og Alma Garðarsdóttir 2.
U-89 stúlkna; Ísland-Svíþjóð 39-79
6 maí 2005Stelpurnar í U-89 liðinu voru rétt i þessu að tapa fyrir Svíum 39-79 (6-27, 16-40, 20-66, 39-79 ) Þrátt fyrir þetta tap var þetta besti leikur liðsins til þessa á mótinu. Á morgun munu stelpurnar mæta stöllum sínum frá Noregi og með sigri í þeim leik munu þær spila um 3. sætið á mótinu. Þær ætla sér sigur í þeim leik ef þær spila eins og í dag þá munu þær gera það. Stig Íslands; Unnur Tara Jónsdóttir 7, Berglind Anna Magnúsdóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6, Íris Sverrisdóttir 5, Margrét Kara Sturludóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2 og Alma Garðarsdóttir 2.