4 maí 2005Einn sigur og tvo töp er niðurstaða fyrsta keppnisdags a NM yngri liða i Stokkhólmi. U-87 lið stráka unnu Svía en U-89 lið kvenna tapaði fyrir Finnum og U-87 kvenna tapaði fyrir Svíum. Ísland - Svíþjóð U-87 drengja 79-77 (15-16 , 43-39, 59-62, 79-77 ) Liðin skiptust a forystu nar allan leikinn og mikið jafnræði var með liðunum. Tegar um 3min voru eftir af leiknum nádu íslensku strákarnir 12stiga forystu en voru næstum bunir að henda sigrinum fra sér með of miklu kæruleysi en unnu mikilvægan sigur i leiðinni að úrslitaleikinum. Strákarnir lögðu sig allir vel fram og varnarvinna teirra var mjög goð. Brynjar Þór Björnsson var mjög góður i leiknum og var með þrefalda tvennu ( 21 stig - 10frakost og 10 stoðsendingar) , Sigurður Þorsteinsson og Ólafur Torfason attu einnig mjög finan leik. Stig Íslands skoruðu:Brynjar Björnsson 21, Sigurður Torsteinsson 14, Ólafur Torfason 13, Darri Hilmarsson 8, Hörður Hreiðarson 7, Arni Ragnarsson 6, Hörður Axel Vilhjálmsson 5, Ellert Arnarson 5. Ísland-Finnland U-89 stúlkna 38-77 ( 9-20, 18-44, 30-66, 38-77 ) Stelpurnar voru mjög stressaðar i byrjun leiks en allar fyrir utan Margréti Köru voru að spila sinn fyrsta landsleik. Stelpurnar bordust vel en gerðu of mörg mistök gegn sterku liði Finna. Stelpurnar geta gert betur og vonandi munu tær ná að sina sitt rétta andlit gegn Donum a morgunn. Unnur Tara var best i íslenska liðinu. Stiga Íslands skoruðu; Unnur Tara Jónsdóttir 8stig, Alma Rut Garðarsdóttir 6, Ragna Margret Brynjarsdóttir 6, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Hafrun Hálfdánardóttir 4, Margret Kara Sturludóttir 1 stig og 13 frakost. Ísland - Svíþjóð U-87 stúlkna 53-60 ( 11-19, 25-33, 42-46, 53-60) Slæm byrjun varð íslensku stelpunum að falli en þær komu sér inn i leikinn með góðum seinni halfleik en vantaði kraftinn i lokin. Heimastúlkur i Svíþjóð komust í 19-4 og þann mun voru íslensku stelpurnar að reyna að vinna upp allan leikinn. Íslensku stelpurnar skoruðu 15 stig gegn 7 i upphafi seinni hálfleiks og náðu að jafna leikinn 40-40 en gáfu síðan aftur eftir og sænska liðið náði aftur 12 stiga forskoti sem dugði liðinu út leikinn. Helena Sverrisdóttir var best i íslenska liðin en lenti oft i því í fyrri halfleik að turfa bera leik liðsins of mikið uppi en Helena skoraði meðal annars oll 11 stig íslenska liðsins i 1. leikhluta og 18 af 25 stigum Íslands i fyrri halfleik. I seinni halfleik voru mun fleiri að skila til liðsins og Bryndís Guðmundsdóttir atti meðal annars mjög góðan seinni halfleik. Stig íslenska liðsins: Helena Sverrisdóttir 27 (12 frakost, 7 stolnir, 5 stoðsendingar), Bryndís Guðmundsdóttir 8 (5 stolnir), María Ben Erlingsdóttir 7, Pálína Gunnlaugsdóttir 5, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 2, Sigrún Ámundadóttir 2, Bara Bragadóttir 2.
Einn sigur og tvö töp í dag á NM
4 maí 2005Einn sigur og tvo töp er niðurstaða fyrsta keppnisdags a NM yngri liða i Stokkhólmi. U-87 lið stráka unnu Svía en U-89 lið kvenna tapaði fyrir Finnum og U-87 kvenna tapaði fyrir Svíum. Ísland - Svíþjóð U-87 drengja 79-77 (15-16 , 43-39, 59-62, 79-77 ) Liðin skiptust a forystu nar allan leikinn og mikið jafnræði var með liðunum. Tegar um 3min voru eftir af leiknum nádu íslensku strákarnir 12stiga forystu en voru næstum bunir að henda sigrinum fra sér með of miklu kæruleysi en unnu mikilvægan sigur i leiðinni að úrslitaleikinum. Strákarnir lögðu sig allir vel fram og varnarvinna teirra var mjög goð. Brynjar Þór Björnsson var mjög góður i leiknum og var með þrefalda tvennu ( 21 stig - 10frakost og 10 stoðsendingar) , Sigurður Þorsteinsson og Ólafur Torfason attu einnig mjög finan leik. Stig Íslands skoruðu:Brynjar Björnsson 21, Sigurður Torsteinsson 14, Ólafur Torfason 13, Darri Hilmarsson 8, Hörður Hreiðarson 7, Arni Ragnarsson 6, Hörður Axel Vilhjálmsson 5, Ellert Arnarson 5. Ísland-Finnland U-89 stúlkna 38-77 ( 9-20, 18-44, 30-66, 38-77 ) Stelpurnar voru mjög stressaðar i byrjun leiks en allar fyrir utan Margréti Köru voru að spila sinn fyrsta landsleik. Stelpurnar bordust vel en gerðu of mörg mistök gegn sterku liði Finna. Stelpurnar geta gert betur og vonandi munu tær ná að sina sitt rétta andlit gegn Donum a morgunn. Unnur Tara var best i íslenska liðinu. Stiga Íslands skoruðu; Unnur Tara Jónsdóttir 8stig, Alma Rut Garðarsdóttir 6, Ragna Margret Brynjarsdóttir 6, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Hafrun Hálfdánardóttir 4, Margret Kara Sturludóttir 1 stig og 13 frakost. Ísland - Svíþjóð U-87 stúlkna 53-60 ( 11-19, 25-33, 42-46, 53-60) Slæm byrjun varð íslensku stelpunum að falli en þær komu sér inn i leikinn með góðum seinni halfleik en vantaði kraftinn i lokin. Heimastúlkur i Svíþjóð komust í 19-4 og þann mun voru íslensku stelpurnar að reyna að vinna upp allan leikinn. Íslensku stelpurnar skoruðu 15 stig gegn 7 i upphafi seinni hálfleiks og náðu að jafna leikinn 40-40 en gáfu síðan aftur eftir og sænska liðið náði aftur 12 stiga forskoti sem dugði liðinu út leikinn. Helena Sverrisdóttir var best i íslenska liðin en lenti oft i því í fyrri halfleik að turfa bera leik liðsins of mikið uppi en Helena skoraði meðal annars oll 11 stig íslenska liðsins i 1. leikhluta og 18 af 25 stigum Íslands i fyrri halfleik. I seinni halfleik voru mun fleiri að skila til liðsins og Bryndís Guðmundsdóttir atti meðal annars mjög góðan seinni halfleik. Stig íslenska liðsins: Helena Sverrisdóttir 27 (12 frakost, 7 stolnir, 5 stoðsendingar), Bryndís Guðmundsdóttir 8 (5 stolnir), María Ben Erlingsdóttir 7, Pálína Gunnlaugsdóttir 5, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 2, Sigrún Ámundadóttir 2, Bara Bragadóttir 2.