3 maí 2005Logi Gunnarsson nýtir hvert tækifæri sem hann getur með Giessen í þýsku úrvalsdeildinni. Hann lék á sunnudaginn gegn RheinEnergie Köln og skoraði 6 stig, tvær þriggja stiga úr þremur tilraunum. Giessen tapaði leiknum 87-77.
Logi með 6 stig í tapleik Giessen46ers
3 maí 2005Logi Gunnarsson nýtir hvert tækifæri sem hann getur með Giessen í þýsku úrvalsdeildinni. Hann lék á sunnudaginn gegn RheinEnergie Köln og skoraði 6 stig, tvær þriggja stiga úr þremur tilraunum. Giessen tapaði leiknum 87-77.