1 maí 2005Nú rétt í þessu var að ljúka atkvæðagreiðlsu á tillögu sem varðaði breytingar á reglugerð varðandi þáttöku liða í efstu deild karla og bikarkeppni KKÍ. Þar var sú ákvörðum tekin af þingfulltrúum að fækka skyldi erlendum leikmönnum utan Evrópu í einn. Tillaga þess efnis var samþykkt með talsverðum meirihluta atkvæða.
Fækkun erlendra leikmanna samþykkt
1 maí 2005Nú rétt í þessu var að ljúka atkvæðagreiðlsu á tillögu sem varðaði breytingar á reglugerð varðandi þáttöku liða í efstu deild karla og bikarkeppni KKÍ. Þar var sú ákvörðum tekin af þingfulltrúum að fækka skyldi erlendum leikmönnum utan Evrópu í einn. Tillaga þess efnis var samþykkt með talsverðum meirihluta atkvæða.