27 apr. 2005Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Dynamo St. Petersburg sigruðu BC Khimky í undanúrslitaleik FIBA Europe League nú rétt áðan 92-81 og leika til úrslita í kepninni á morgun. Í úrslitaleiknum mætir Dynamo liðið hinu úkraínska BC Kyiv frá Kænugarði. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma. Jón Arnór átti góðan leik fyrir Dynamo í dag, skoraði 14 stig og hirti 4 fráköst. Pilturinn getur á morgun orðið Evrópumeistari, fyrstur íslenskra körfuknattleiksmanna. mt: Jón Arnór sækir að körfu BC Khimky í leiknum í dag. mynd: FIBA Europe
Jón Arnór leikur til úrslita gegn BC Kyiv
27 apr. 2005Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Dynamo St. Petersburg sigruðu BC Khimky í undanúrslitaleik FIBA Europe League nú rétt áðan 92-81 og leika til úrslita í kepninni á morgun. Í úrslitaleiknum mætir Dynamo liðið hinu úkraínska BC Kyiv frá Kænugarði. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma. Jón Arnór átti góðan leik fyrir Dynamo í dag, skoraði 14 stig og hirti 4 fráköst. Pilturinn getur á morgun orðið Evrópumeistari, fyrstur íslenskra körfuknattleiksmanna. mt: Jón Arnór sækir að körfu BC Khimky í leiknum í dag. mynd: FIBA Europe