22 apr. 2005Félögin í Intersport-deildinni og 1. deild kvenna veittu Óskari Ófeigi Jónssyni íþróttafréttamanni og tölfræðiskrásetjara viðurkenningu á lokahófi KKÍ sl. miðvikudag. Óskar hefur verið unnið frábært starf við tölfræðiskráningu á leikjum undanfarin ár eins og margir vita. Félögin ákváðu því að veita Óskari viðeigandi viðurkenningu fyrir sín ómetanlegu störf. Óskar mun fara á leik í NBA-deildinni næsta vetur í boði félaganna. Þar mun hann væntanlega geta fylgst með kollegum sínum í bestu deild í heimi skrá tölfræði. mt: Óskar með viðurkenningarskjalið til staðfestingar ferðinni.
Félögin buðu Óskari á NBA-leik
22 apr. 2005Félögin í Intersport-deildinni og 1. deild kvenna veittu Óskari Ófeigi Jónssyni íþróttafréttamanni og tölfræðiskrásetjara viðurkenningu á lokahófi KKÍ sl. miðvikudag. Óskar hefur verið unnið frábært starf við tölfræðiskráningu á leikjum undanfarin ár eins og margir vita. Félögin ákváðu því að veita Óskari viðeigandi viðurkenningu fyrir sín ómetanlegu störf. Óskar mun fara á leik í NBA-deildinni næsta vetur í boði félaganna. Þar mun hann væntanlega geta fylgst með kollegum sínum í bestu deild í heimi skrá tölfræði. mt: Óskar með viðurkenningarskjalið til staðfestingar ferðinni.