19 apr. 2005Nú er endanlega lokið leikjum í öllum aldursflokkum keppnistímabilið 2004-2005, og virðast flestir vera á einu máli um að besta og áhugaverðasta mótahald síðari ára sé nú að baki. Hápunktar mótahaldsins eru án nokkurs vafa úslitaleikir í meistaraflokkum karla og kvenna. Í ár léku óvenju mörg lið til úrslita í þremur stærstu mótunum, þ.e. Fjölnir, Grindavík, Haukar, ÍS, Keflavík, Njarðvík og Snæfell, Nýir sigurvegarar voru krýndir, og silfurmedalíur féllu í skaut aðila sem eigi höfðu unnið slíkt áður. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=324[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Keflavíkurhraðlestin
19 apr. 2005Nú er endanlega lokið leikjum í öllum aldursflokkum keppnistímabilið 2004-2005, og virðast flestir vera á einu máli um að besta og áhugaverðasta mótahald síðari ára sé nú að baki. Hápunktar mótahaldsins eru án nokkurs vafa úslitaleikir í meistaraflokkum karla og kvenna. Í ár léku óvenju mörg lið til úrslita í þremur stærstu mótunum, þ.e. Fjölnir, Grindavík, Haukar, ÍS, Keflavík, Njarðvík og Snæfell, Nýir sigurvegarar voru krýndir, og silfurmedalíur féllu í skaut aðila sem eigi höfðu unnið slíkt áður. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=324[v-]Allur pistillinn[slod-].