11 apr. 2005Strákarnir í 10. flokkki UMFN sigruðu Breiðablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Með sigrinum hafa strákarnir í þessum árgangi unnið alla titli sem í boði hafa verið allan grunnskólaferil sinn frá minnibolta í 10. flokk. Það er einstakt afrek sem engu liði hefur tekist áður. Efri röð frá vinstri: Erlingur Rúnar Hannesson liðsstjóri, Rúnar Ingi Erlingsson fyrirliði, Friðrik Guðni Óskarsson, Hjörtur Hrafn Einarsson, Ólafur Valdimar Ómarsson, Elías Kristjánsson og Einar Árni Jóhannsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Kristinn Gíslason, Anton Hafþór Pálsson, Jóhann Eggertsson, Hilmar Hafsteinsson, Sigurður Svansson og Ragnar Ólafsson.
Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í 10. flokki karla
11 apr. 2005Strákarnir í 10. flokkki UMFN sigruðu Breiðablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Með sigrinum hafa strákarnir í þessum árgangi unnið alla titli sem í boði hafa verið allan grunnskólaferil sinn frá minnibolta í 10. flokk. Það er einstakt afrek sem engu liði hefur tekist áður. Efri röð frá vinstri: Erlingur Rúnar Hannesson liðsstjóri, Rúnar Ingi Erlingsson fyrirliði, Friðrik Guðni Óskarsson, Hjörtur Hrafn Einarsson, Ólafur Valdimar Ómarsson, Elías Kristjánsson og Einar Árni Jóhannsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Kristinn Gíslason, Anton Hafþór Pálsson, Jóhann Eggertsson, Hilmar Hafsteinsson, Sigurður Svansson og Ragnar Ólafsson.