9 apr. 2005Fjórði úrslitaleikur Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Stykkishólmi í dag kl. 14:00. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Keflavík. Leikurinn verður sýndur á Sýn. Það gekk mikið á íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi þegar Keflavík tryggði sér nauman sigur og ekki mun minna ganga á í Hólminum í dag. Áhugamenn um körfubolta eru hvattir til að láta þessi leiki ekki fram hjá sér fara og helst af öllu að mæta á staðinn og fá spennuna og stemmninguna beint í æð. Snæfell hefur gert skemmtilegar auglýsingar fyrir heimaleiki sína og svo er einnig fyrir þennan leik. Sjá [v+]http://www.snaefellsport.is/[v-]vef Snæfells[slod-].
Fjórði leikurinn í Hólminum í dag
9 apr. 2005Fjórði úrslitaleikur Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Stykkishólmi í dag kl. 14:00. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Keflavík. Leikurinn verður sýndur á Sýn. Það gekk mikið á íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi þegar Keflavík tryggði sér nauman sigur og ekki mun minna ganga á í Hólminum í dag. Áhugamenn um körfubolta eru hvattir til að láta þessi leiki ekki fram hjá sér fara og helst af öllu að mæta á staðinn og fá spennuna og stemmninguna beint í æð. Snæfell hefur gert skemmtilegar auglýsingar fyrir heimaleiki sína og svo er einnig fyrir þennan leik. Sjá [v+]http://www.snaefellsport.is/[v-]vef Snæfells[slod-].