7 apr. 2005Anna María Sveinsdóttir lék sinn 500. leik fyrir Keflavík á laugardaginn var. Eftir leikinn gegn UMFG í gærkvöldi fékk hún viðurkenningu frá körfuknattleilksdeild Keflavíkur í tilefni af þessu einstaka afreki sínu. Anna María átti mjög gott úrslitaeinvígi gegn UMFG, skoraði 13,3 stig, tók 12,7 fráköst, stal 5 boltum og gaf 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. KKÍ óskar Önnu Maríu til hamingju með þennan merka áfanga. mt: Anna María með viðurkenninguna. (mynd af vef Keflavíkur)
Anna María með 500 leiki
7 apr. 2005Anna María Sveinsdóttir lék sinn 500. leik fyrir Keflavík á laugardaginn var. Eftir leikinn gegn UMFG í gærkvöldi fékk hún viðurkenningu frá körfuknattleilksdeild Keflavíkur í tilefni af þessu einstaka afreki sínu. Anna María átti mjög gott úrslitaeinvígi gegn UMFG, skoraði 13,3 stig, tók 12,7 fráköst, stal 5 boltum og gaf 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. KKÍ óskar Önnu Maríu til hamingju með þennan merka áfanga. mt: Anna María með viðurkenninguna. (mynd af vef Keflavíkur)