6 apr. 2005Keflavík varð Íslandsmeistari í minnibolta kvenna um síðustu helgi, en liðið sigraði alla andstæðinga sína í úrslitunum. UMFG varð í öðru sæti. Keflavík, sem var með tvö lið í úrslitamótinu sigraði UMFG í úrslitaleik mótsins 37-34. Þá varð Fjölnir Íslandsmeistari í 8. flokki karla. Fjölnir gjörsigraði alla andstæðinga sína í úrslitamótinu. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002194.htm[v-]Lokastaðan og úrslit[slod-] leikjanna í minnibolta kvenna. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002193.htm[v-]Lokastaðan og úrslit[slod-] leikjanna í 8. flokki karla. mt: Keflavíkurliðið í minnibolta kvenna. Mynd af vef Keflavíkur.
Keflavík og Fjölnir hömpuðu titli
6 apr. 2005Keflavík varð Íslandsmeistari í minnibolta kvenna um síðustu helgi, en liðið sigraði alla andstæðinga sína í úrslitunum. UMFG varð í öðru sæti. Keflavík, sem var með tvö lið í úrslitamótinu sigraði UMFG í úrslitaleik mótsins 37-34. Þá varð Fjölnir Íslandsmeistari í 8. flokki karla. Fjölnir gjörsigraði alla andstæðinga sína í úrslitamótinu. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002194.htm[v-]Lokastaðan og úrslit[slod-] leikjanna í minnibolta kvenna. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2005/00002193.htm[v-]Lokastaðan og úrslit[slod-] leikjanna í 8. flokki karla. mt: Keflavíkurliðið í minnibolta kvenna. Mynd af vef Keflavíkur.