1 apr. 2005Fyrsti úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells um Íslandsmeistaratitilinn verður í Keflavík í kvöld og hefst kl. 19:15. Þessi sömu lið áttust einnig við á síðasta ári og búast má hörku einvígi eins og raunin varð á í fyrra. Leikurinn verður að sjálfsögðu sýnur beint á Sýn. Útsendingin frá leiknum hefst kl. 19:00. Liðin mætast síðan öðru sinni á mánudag í Stykkishólmi. Sá leikur hefst kl. 19:00.
Einvígið byrjar í Keflavík
1 apr. 2005Fyrsti úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells um Íslandsmeistaratitilinn verður í Keflavík í kvöld og hefst kl. 19:15. Þessi sömu lið áttust einnig við á síðasta ári og búast má hörku einvígi eins og raunin varð á í fyrra. Leikurinn verður að sjálfsögðu sýnur beint á Sýn. Útsendingin frá leiknum hefst kl. 19:00. Liðin mætast síðan öðru sinni á mánudag í Stykkishólmi. Sá leikur hefst kl. 19:00.