1 apr. 2005Ágúst S. Björgvinsson þjálfari U-18 ára unglingalandsliðs kvenna hefur valið 12 manna liðið sem taka mun þátt í Norðurlandamótinu í Stokkhólmi í byrjun maí. Liðið er skipað eftirfarandi stúlkum: Nafn Félag Hæð Staða U-16 U-18 A-leikir Samtals Bára Bragadóttir Keflavík 172 Bakvörður 13 0 0 13 Bára Hálfdanardóttir Haukar 180 Framherji 13 0 0 13 Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík 180 Framherji 20 0 2 22 Guðrún Ámundarsdóttir Haukar 177 Framherji 4 0 0 4 Helena Sverrisdóttir Haukar 184 Bakvörður 25 4 9 38 Helga Einarsdóttir UMFT 184 Framherji 8 0 0 8 Hrund Jóhannsdóttir UMFT 189 Miðherji 12 0 0 12 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir UMFN 176 Bakvörður 20 0 4 24 María Ben Erlingsdóttir Keflavík 184 Miðherji 25 0 8 33 Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar 168 Bakvörður 12 4 0 16 Ragnheiður Theodórsdóttir Haukar 174 Bakvörður 13 0 0 13 Sigrún Ámundadóttir Haukar 180 Miðherji 0 0 0 0
Ágúst búinn að velja 12 manna liðið
1 apr. 2005Ágúst S. Björgvinsson þjálfari U-18 ára unglingalandsliðs kvenna hefur valið 12 manna liðið sem taka mun þátt í Norðurlandamótinu í Stokkhólmi í byrjun maí. Liðið er skipað eftirfarandi stúlkum: Nafn Félag Hæð Staða U-16 U-18 A-leikir Samtals Bára Bragadóttir Keflavík 172 Bakvörður 13 0 0 13 Bára Hálfdanardóttir Haukar 180 Framherji 13 0 0 13 Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík 180 Framherji 20 0 2 22 Guðrún Ámundarsdóttir Haukar 177 Framherji 4 0 0 4 Helena Sverrisdóttir Haukar 184 Bakvörður 25 4 9 38 Helga Einarsdóttir UMFT 184 Framherji 8 0 0 8 Hrund Jóhannsdóttir UMFT 189 Miðherji 12 0 0 12 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir UMFN 176 Bakvörður 20 0 4 24 María Ben Erlingsdóttir Keflavík 184 Miðherji 25 0 8 33 Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar 168 Bakvörður 12 4 0 16 Ragnheiður Theodórsdóttir Haukar 174 Bakvörður 13 0 0 13 Sigrún Ámundadóttir Haukar 180 Miðherji 0 0 0 0