31 mar. 2005Undanúrslit og úrslit FIBA Europe League verða haldin í Kiev í Úkraínu dagana 27.-28. apríl nk. Jóni Arnóri Stefánssyni og félögum hans varð ekki að óska sinni að leika á heimavelli, en Dynamo St. Petersburg sótti einnig um að halda keppnina. Hins vegar verða leikmenn BC Kyiv á heimavelli, en auk þeirra og DSP komust BC Khimki frá Moskvu og Fenerbahce frá Istanbul í undanúrslitin.
Úrslitakeppnin verður í Kiev
31 mar. 2005Undanúrslit og úrslit FIBA Europe League verða haldin í Kiev í Úkraínu dagana 27.-28. apríl nk. Jóni Arnóri Stefánssyni og félögum hans varð ekki að óska sinni að leika á heimavelli, en Dynamo St. Petersburg sótti einnig um að halda keppnina. Hins vegar verða leikmenn BC Kyiv á heimavelli, en auk þeirra og DSP komust BC Khimki frá Moskvu og Fenerbahce frá Istanbul í undanúrslitin.