30 mar. 2005Fannar Ólafsson landsliðmaður er óðum að finna sig með sínu nýja félagi, Ulm, í þýsku úrvalsdeildinni. Á sunnudaginn vann Ulm 66-83 útisigur á Freiburg. Fannar átti góðan leik, skoraði 8 stig á 10 mínútum og hitt úr öllum skotum sínum undir körfunni og hitti einnig báðum vítaskotum sínum. Hann brenndi hins vegar af eini þriggja siga skoti. Að auki tók Fannar 2 fráköst í leiknum.
Fannar góður í sigri Ulm
30 mar. 2005Fannar Ólafsson landsliðmaður er óðum að finna sig með sínu nýja félagi, Ulm, í þýsku úrvalsdeildinni. Á sunnudaginn vann Ulm 66-83 útisigur á Freiburg. Fannar átti góðan leik, skoraði 8 stig á 10 mínútum og hitt úr öllum skotum sínum undir körfunni og hitti einnig báðum vítaskotum sínum. Hann brenndi hins vegar af eini þriggja siga skoti. Að auki tók Fannar 2 fráköst í leiknum.