24 mar. 2005Keflavík og Grindavík mætast í úrslitum 1. deildar kvenna. Grindavík komst í úrslitin með því að leggja Hauka að velli í tveimur leikjum; 71-70 og 56-76. Í viðureign Keflavíkur og ÍS kom til oddaleiks en Keflavík vann viðureignina í 3 leikjum; 77-71, 75-54 (ÍS vann leik nr. 2.) og 79-73. Úrslitin í 1. deild kvenna hefjast miðvikudaginn 30. mars í Keflavík.
Keflavík mætir Grindavík í úrslitum 1. deildar kvenna
24 mar. 2005Keflavík og Grindavík mætast í úrslitum 1. deildar kvenna. Grindavík komst í úrslitin með því að leggja Hauka að velli í tveimur leikjum; 71-70 og 56-76. Í viðureign Keflavíkur og ÍS kom til oddaleiks en Keflavík vann viðureignina í 3 leikjum; 77-71, 75-54 (ÍS vann leik nr. 2.) og 79-73. Úrslitin í 1. deild kvenna hefjast miðvikudaginn 30. mars í Keflavík.