21 mar. 2005Það verður þriggja daga körfuboltaskóli hjá yngstu krökkunum í minnibolta dagana 21. mars - 23. mars í KR-heimilinu. Skólinn hófst í morgun og stendur fram á miðvikudag. Sú hefð hefur myndast hjá Körfuknattleiksdeild KR síðustu tvö ár að nota skólafrídaga til að vera með körfuknattleiksskóla fyrir krakkana í minniboltanum. Þessir skólar hafa stutt starfið sem er verið að vinna í þessum flokkum. Auk þess hefur þetta mælst vel fyrir hjá foreldum þessara barna, því það að æfa körfuknattleik í góðu íþróttahúsi KR er afbragðs barnapössun. Nánar á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-].
Páskaskóli hjá KR-ingum
21 mar. 2005Það verður þriggja daga körfuboltaskóli hjá yngstu krökkunum í minnibolta dagana 21. mars - 23. mars í KR-heimilinu. Skólinn hófst í morgun og stendur fram á miðvikudag. Sú hefð hefur myndast hjá Körfuknattleiksdeild KR síðustu tvö ár að nota skólafrídaga til að vera með körfuknattleiksskóla fyrir krakkana í minniboltanum. Þessir skólar hafa stutt starfið sem er verið að vinna í þessum flokkum. Auk þess hefur þetta mælst vel fyrir hjá foreldum þessara barna, því það að æfa körfuknattleik í góðu íþróttahúsi KR er afbragðs barnapössun. Nánar á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-].