11 mar. 2005Aganefnd KKÍ hefur dæmt Jason Pryor leikmann Vals í 1. deild karla í tveggja leikja bann. Pryor var vísað af leikvelli í leik Vals og Ármanns/Þróttar sl. sunnudag og var í kjölfarið kærður til aganefndar fyrir sérlega grófan leik eða ofbeldi. Bannið tekur gildi frá og með hádegi í dag 11. mars.
Jason Pryor í tveggja leikja bann
11 mar. 2005Aganefnd KKÍ hefur dæmt Jason Pryor leikmann Vals í 1. deild karla í tveggja leikja bann. Pryor var vísað af leikvelli í leik Vals og Ármanns/Þróttar sl. sunnudag og var í kjölfarið kærður til aganefndar fyrir sérlega grófan leik eða ofbeldi. Bannið tekur gildi frá og með hádegi í dag 11. mars.