11 mar. 2005Breiðablik vann sér í gærkvöldi sæti í 1. deild kvenna á næsta keppnistímabili með 53-60 sigri á Laugdælum í síðari leik liðanna í deildinni, en leikurinn fór fram á Laugarvatni. Þar með er Breiðablik deildarmeistari í 2. deild kvenna 2005 og mun fá bikarinn afhentan í Smárnum nk. þriðjudagskvöld, þegar liðið mætir H/S í lokaleik sínum í deildinni.
Breiðablik upp í 1. deild kvenna
11 mar. 2005Breiðablik vann sér í gærkvöldi sæti í 1. deild kvenna á næsta keppnistímabili með 53-60 sigri á Laugdælum í síðari leik liðanna í deildinni, en leikurinn fór fram á Laugarvatni. Þar með er Breiðablik deildarmeistari í 2. deild kvenna 2005 og mun fá bikarinn afhentan í Smárnum nk. þriðjudagskvöld, þegar liðið mætir H/S í lokaleik sínum í deildinni.